Kasa fasteignir 461-2010.Perlugata 8, Breiðholtshverfi 600 AkureyriHesthús þar sem 3.tveggja hesta stíur eru staðsettar í aðalrými (haughús undir stíum). Ásamt hnakka geymslu, vinnusvæði þar sem heyrúllur og fl.er, svo og nýuppgerðu eldhúsi.
Nýjar gólffjalir eru í stíum og á gangi fyrir framan, gúmmímottur á gangi fyrir framan stíurnar.
Eldhús og hnakkageymsla ný einangrað, í eldhúsi var skipt um rafmagagns lagnir, ný rafmagnstafla og ofn settur upp. Hvít plasth.innrétting í eldhúsi.
Rúm gott gerði er við hesthúsið sem skipt er upp í 2 einingar, möl i efri hluta á úti svæði.
Nánari upplýsingar í síma 461-2010 eða [email protected]------------Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.