Kasa fasteignir 461-2010.Akursíða 16 - 202. Björt og falleg 93,7 fm 3 herbergja íbúð á efrihæð ásamt 47,5 fm þakverönd á frábærum stað í Síðuhverfi.
Eignin er vel staðsett rétt við leik- og grunnskóla sem og Bjargi og félagsaðstöðu eldriborgara.
Eignin skiptist í Forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi, þvottahús, geymslu og sérgeymslu í sameign.Forstofa: Flísar á gólfum, rúmgóður fataskápur og handklæðaofn.
Gangur: Nýlegt parket á gólfum.
Eldhús: Svört innrétting með þokkalegu skápa og skúffuplássi. Eldavél er í eyju þar sem einnig eru skúffur. Ljós borðplata, flísar á milli skápa. Parket á gólfum.
Stofa: Bjart rými með stórum gluggum. Parket á gólfum.
Baðherbergi:
Var gert upp árið 2023. Það er flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með skúffum og háum handklæðaskáp. Innangeng sturta, vegghengt salerni og gólfhiti.
Svefnherbergi: Eru tvö, bæði með parketi á gólfum, hjónaherbergið er með rúmgóðum svörtum fataskáp.
Þvottahús: Flísar á gólfi, vegghengdur vaskur.
Geymsla: Er inn af þvottahúsi, þar eru flísar á gólfum og hillur.
Annað:- Baðherbergi gert upp 2023
- Frábær staðsetning.
- Sér geymsla í sameign.
- Stutt í líkasmræktina Bjarg.
Nánari upplýsingar veita:Sigurpáll á
[email protected] eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á
[email protected] eða í síma 666-0999.
Sibba á
[email protected] eða í síma 864-0054.
------------Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.