Dvergagil 6 , 603 Akureyri
83.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á einni hæð
5 herb.
161 m2
83.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1992
Brunabótamat
80.400.000
Fasteignamat
68.050.000

Kasa Fasteignir 461-2010

Dvergagil 6, 603 Akureyri.

Snyrtileg 5 herbergja 161,9 fm raðhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr og herbergi í risi á frábærum stað í Giljahverfi.

Eignin skiptist í : Forstofa, hol, gangur, stofa, eldhús og borðkrókur, baðherbergi, þrjú svefnherbergi á hæðinni, eitt svefnherbegi í risi, þvottahús, geymsla/búr og innbyggður bílskúr.


Forstofa er með flísum á gólfi og opnu hengi.
Stofa og hol eru með parketi á gólfi og í stofunni eru loft tekin upp. Úr stofu er gengið út á stóra viðar verönd, þar sem staðsettur er rúmgóður heiturpottur, gólf á verönd úr timbri.
Svefnherbergin þrjú á hæðinni eru öll með parketi á gólfi. Í hjónaherbergi er rúmgóður hvítur fataskápur. 
Risherbergi er yfir bílskúr og er gengið upp í það úr holi við eldhús, það er rúmgott og er að hluta undir súð - skráð 14,8 fm. 
Eldhús Sprautulökkuð snyrtileg innrétting, flísar á gólfi og flísar á veggjum milli innréttingar. Borðkrókur er við eldhúsið og þar eru loft tekin upp, flísar á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi sem og á veggjum, dökk innrétting, sturtuklefi með gleri og vegghengt salerni. Opnanlegur gluggi er á baði.
Þvottahús, flísar á gólfi og útgent á baklóð til austurs. Innaf þvottahúsi geymsla, þar er gólf lakkað.
Bílskúr er innbyggður og þar er lakkað gólf. Rafdrifin bílskúrshurð og gönguhurð til hliðar.

Framan við húsið er malbikað bílaplan og steypt stétt að og við húsið. Í sumar á að steypa nýja kantsteina við raðhúsin.

- Góð suður og vestur verönd með heitum potti.
- Sér hiti og rafmagn.
- Stutt í leik- og grunnskóla.
- Leiksvæði rétt við eignina.
- Hússjóður pr.mán kr.12.000.-

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á [email protected] eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á [email protected] eða í síma 666-0999.
Sibba á [email protected] eða í síma 864-0054.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.