Kasa fasteignir - 461-2010
Gott og bjart 6 herbergja 152,8 fm raðhús á tveimur hæðum á frábærum stað á Norður brekkunni á Akureyri.
Eignin skiptist í
Efrihæð: Forstofa, stofa, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi ásamt verönd til vesturs.
Neðrihæð: Forstofa, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og tvær geymslur.Efri hæðForstofa: Parket á gólfi og opið hengi.
Stofa og hol: Rúmgott rými með parketi á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi, eldri innrétting, flísar milli skápa og gluggi til austurs. Nýlegt helluborð, bakaraofn og vifta.
Baðherbergi: Skápur með vaski, salerni, baðkar, flísar á gólfi og opnanlegur gluggi.
Hjónherbergi: Parket á gólfi, gengið út í garð frá hjónaherbergi og niður tröppur á góða verönd til vesturs.
Svefnherbergi: Parket á gólfi.
Neðri hæð:Forstofa: Flísar á gólfi..
Steyptur stigi milli hæða, parketlagður. Innangengt er milli hæða og einnig er sérinngangur í kjallarann.
Herbergi: Þrjú svefnhverbergi eru á neðri hæðinni, parket á gólfum á öllum þeirra.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf, vegghengdur vaskur, salerni og sturta. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.
Geymslur: Flísar eru á annari geymslunni en málað gólf á hinni. Hillur á veggjum.
Þvottahús: Rúmgott með máluðu gólfi.
- Frábær staðsetning á brekkunni.
- Stutt í skóla.
- Stutt í íþróttaiðkun og sund.
- Möguleiki á að leigja út part af neðri hæð.
- Skipt um dren sumarið 2021.
- Skipt um jarðveg til austurs að lóðarmörkum og komið fyrir lögnum fyrir niðurfall í bílaplani.
Í maí/júní 2023 verður stigi að utan múraður og lagfærður að fullu ásamt því að veggir á milli lóða verða steyptir upp ásamt nýjum handriðum og timburgirðingu á milli lóða að framan. Seljandi og húsfélag greiða fyrirhugaða framkvæmd og eru til fjármunir langleiðina upp í fyrirhugaða málun á húsinu sem áætluð er sumarið 2024.Nánari upplýsingar veita:Sigurpáll á
[email protected] eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á
[email protected] eða í síma 666-0999.
Sibba á
[email protected] eða í síma 864-0054.