Heiðarbyggð 32 , 606 Akureyri
38.000.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
77 m2
38.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
2008
Brunabótamat
37.800.000
Fasteignamat
21.700.000

Kasa fasteignir 461-2010.

Fallegt 77,7 fm sumarhús í Heiðarbyggð gengt Akureyri ásamt 10 fm. stakstæðum kofa, þar er gufubað. 
Húsið er timburhús, reist ofan á steyptan grunn og plötu. Mikið útsýni er úr húsinu.


Húsið skiptist í forstofu, þvottahús/geymslu, eldhús og stofu í sama rými, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Einnig er geymslu og vinnurými í kjallara. Stakstæður kofi þar sem er gufubað.

Forstofa er flísalögð.
Þvottahús/geymsla: Er beint inn af forstofu. Þar er tengi fyrir þvottavél og vaskur á vegg.
Stofa/Eldhús: Eru í opnu rými þar eru stórir gluggar og mikið útsýni frá húsinu, flísar á gólfum, kamína er í stofu. Gengið er út á góðan pall sem snýr í suðvestur.
Eldhúsinnrétting er hvít Ikea innrétting með efri og neðriskápum, sambyggð eldavél, bakaraofn og uppþvottavél er í innréttingu.
Svefnherbergi: Eru tvö með flísum á gólfum, skápur er í öðru þeirra.
Baðherbergi: Flísalagt, lítil innrétting með vaski, upphengt salerni og sturta.
Geymsla : Rúmgott rými. Lakkað gólf og gott vinnupláss. 300L vatnstankur er í kjallara. Sér inngangur er í rýmið á vesturhlið hússins.
Gufubað: Er í kofa við hlið hússins, fyrir framan gufubað er ágætis geymslupláss.
Timburverönd: rúmgóður pallur er suðvestan megin og einnig er smíðaður til að ganga hringinn í kringum húsið.

- Húsið gæti verið til afhendingar fljótlega.
- Mikið útsýni er úr húsinu, yfir Akureyri og nágreni.
- Gólfhiti er í húsinu.
- Lóðarleiga er 95.000 kr á ári og lóðin er 3.751 fm.
- Verið er að gera nýjan veg að hverfinu sem að auðveldar það að komast að hverfinu að vetri til.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á [email protected] eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á [email protected] eða í síma 666-0999.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.