Smáratún 5, 606 Akureyri
93.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús með aukaíbúð
10 herb.
372 m2
93.000.000
Stofur
3
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
4
Inngangur
Sér
Byggingaár
1973
Brunabótamat
105.080.000
Fasteignamat
43.750.000

Kasa fasteignir 461-2010

Smáratún 5 Svalbarðseyri. Eign með mikil tækifæri í ferðaþjónustu, í dag búa eigendur á efri hæð og er neðri hæð innréttað sem gistiheimili með 5 herbergjum,snyrtingum og eldhúsi. Einnig eru tvö sumarhús sem voru í  túristaleigu, tvær litlar íbúðir í öðru þeirra og ein í hinum, við annan bústaðinn er pottur. Eignin selst með öllu innbúi sem tengist ferðaþjónustu rekstrinum.

 
Nánari lýsing: Eignin telur 372 fm á tvem hæðum, þar af bílskúr og geymslur um 100 fm. ásamt tveim sumarhúsum á lóð no. 3. hvort um sig 38,3 fm.

Íbúð á efrihæð hússins.
Smáratún 5 fastanúmer 216-0512.
Forstofa á efri hæð er flísalögð, svefnherbergin er þrjú, rúmgóður fataskápur er í hjónaherbergi, stofan er björt með stórum gluggum til vesturs, parket á gólfum.
Borðstofan er flísalögð og er hurð á borðstofu út á vestur svalir, mikið útsýni. Eldhús er flísalagt, eikar innrétting, lítil bakinngangur við eldhús og lítil skrifstofa þar.
Baðherbergi er flísalagt, baðkar með sturtu og hvít innrétting. 
Bílskúrin er rúmgóður og er stórt geymslurými inn af skúrnum.
Einnig er annað baðherbergi með sturtu sem fylgir einu af herbergjum efri hæðar sem að getur verið sér leigurými.
Allar lagnir í vatni hafa verið endurnýjaðar ásamt klóaki.


Gistiheimili á neðrihæð hússins:
Neðri hæðin er með forstofu og gengið er inn í hol, eldhús með plast innréttingu, á neðri hæð er 4-5 herbergi, tvö baðherbergi, einnig er stór geymsla undir bílskúrnum
ásamt stórum útiskúr.  Neðrihæðin er í dag innréttuð fyrir ferðamannagistingu með sér herbergjum en sameiginlegu eldhúsi og salernum.

Bústaðir á lóðinni:
Smáratún 3 fastanúmer 216-0508.
Á lóðinni no. 3 við Smáratún eru tvö gistihús byggð 1991 hvort um sig 38,3 fm. Í öðru húsinu eru tvær studio íbúðir með sameiginlegri snyrtingu.
Hitt húsið er með svefnherbergi snyrtingu og eldhúsi, við það hús er heiturpottur með glæsilegu útsýni. Þessi hús hafa verið í leigu til ferðamanna.

Eingin leigurekstur hefur verið undanfarin tvö ár á staðnum. Allt er til staðar að opna ferðaþjónustu.

Nánari upplýtsingar á skrifstofu Kasa í 461-2010.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.