Nesvegur 4, 621 Dalvík
28.700.000 Kr.
Parhús/ Parhús á tveimur hæðum
4 herb.
171 m2
28.700.000
Stofur
2
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1957
Brunabótamat
46.300.000
Fasteignamat
18.350.000

Kasa Fasteignir kynnir
Nesvegur 4, 621 Hauganes / Dalvíkurbyggð 


Falleg eignin sem stendur rétt við við sjóinn og er stutt niður á bryggju þar sem t.d Restaurant, Baccalá bar er staðsettur og er stutt í heitu pottan niður í fjörunni.

Tilvalin eign sem sumarbústaður á tveimur hæðum þar sem að hægt væri að útbúa 2 til 3 herbergja leiguíbúð á neðri hæðinni, með sameiginlegu þvottahúsi fyrir báðar hæðirnar.
Sér inngangar er inn í báðar íbúðirnar, ásamt sameiginlegum bakdyrainngangi.

Lýsing eignar:
Íbúðin er á tveimur hæðum og er fullbúin íbúð á efri hæðinni engar endurnýjanir á henni nýlega og er hún því nánast upprunaleg. Á neðri hæð var fyrirhugað að útbú 2 til 3 herbergja íbúð en hætt var við þær framkvæmdir, nema að skipt var um glugga og gler 2018. 

Nánari lýsing:
Efri hæð skiptist í litla forstofu, gang, stofu, baðherbergi, tvö svenherbergi og eldhús. Úr eldhúsi er stigi niður á neðri hæðina, á palli á stiga er bakdyrainngangur fyrir báðar eignirnar
Neðri hæð skiptist í stórt hol þegar komið er niður af efri hæðinni, 3 geymslur, stórt þvottahús, forstofu og litla íbúð sem saman stendur af rúmgóðu herbergi og rými þar sem eldhúskrókur og stofa.
  • Eignin afhent í því ástandi sem hún er við skoðun.
  • Húsgögn geta fylgt með í kaupum.
  • Nýri gluggar og gler á neðir hæð
  • Ný útdyrahurð í bakinngangi
  • Hluti af vatnslögnum endurnýjaður fyrir 10 árum

Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu eða tölvupósti [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.