Kasa fasteignir 461-2010.
Ásatún 8. Góð og vel staðsett 3 herbergja 83,3 fm íbúð með miklu útsýni til suðurs og vesturs.
Getur verið laus í mars 2021.Forstofa er flísalögð og með skáp.
Herbergi er inn af forstofu með parketi á gólfum og skáp.
Þvottahús flísalagt, þar er bekkur með skolvask.
Baðherbergi er flísalagt, baðkar með sturtu og eikarinnréttingu.
Hjónaherbergi er parketlagt og þar er stór skápur.
Eldhús og
stofa eru í opnu rými með parketi á gólfi, gott plás fyrir eldhúsborð.
Eikar innrétting keramik hella og ofn.
Einnig er laus eyja í eldhúsi.
Svalir snúa til suðurs og vesturs.
Geymsla er í sameign og opin hjólageymsla.
- Mikið útsýni er úr íbúðinni.
- Stutt í verslun