Smáratún 3, 601 Akureyri
8.000.000 Kr.
Sumarhús
0 herb.
38 m2
8.000.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1991
Brunabótamat
15.050.000
Fasteignamat
8.335.000

Kasa fasteignasala 461-2010 kynnir.
Fullbúið heilsárshús  til sölu og brottflutnings, selst með öllu innbúi.


Húsin er 38,3 fm. að stærð, lítil verönd er við húsið sem hægt er að taka upp.
Húsið  er með tvö herbergi og lítil eldunaraðstaða í hvoru rými og snyrting með sturtu.
Húsið eru byggð þannig að mjög auðvelt er að losa það og hífa upp á bíl til fluttnings.
Húsið er notað í ferðaþjónustu og eru klár til notkunnar áfram og allt innbú fylgir.
Húsið er staðsett á Svalbarðseyri.
Húsið er laust til afhendingar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.