Dalsgerði 2, 600 Akureyri
46.900.000 Kr.
Raðhús/ Raðhús á tveimur hæðum
5 herb.
151 m2
46.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1972
Brunabótamat
45.800.000
Fasteignamat
40.000.000

Kasa fasteignir. 461-2010

Dalsgerði 2. Falleg vel skipulögð 151.8 fm raðhúsaíbúð tveimur hæðum. Eignin hefur verið töluvert endurnýjuð
og góðir pallar á útisvæði beggja vegna hússins.

Efri hæð.
Forstofa:
Er flísalögð með hita í gólfum.
Stofa/borðstofa: Mjög rúmgott og bjart rými með nýlegu parketi á gólfum.
Eldhús: Þar eru góð ljós innrétting og flísar á milli skápa. Flísar á gólfum og hiti er í gólfum.
Herbergi: Eitt herbergi er á hæðinni þar er nýlegt parket á gólfum.
Baðhergi: Þar er baðkar flísar á gólfum og hluta af veggjum, lítil hvít innrétting.
Neðri hæð:
Herbergi : þrjú herbergi , tvö stór herbergi og þriðja herbergið er í dag notað sem fataherbergi, nýlegt parket á herbergjum.
Baðherbergi: Þar eru flísar á gólfum, innrétting og nýtt sturtugler.
Á gangi eru flísar á gólfum og þar er hiti í gólfum.
Geymsla með góðum hillum. Einnig er gott geymslupláss undir stiga.
Þvottahús: Er rúmgott með góðri innréttingu og skápum og þar lakkað gólf. útgangur út á verönd frá þvottahúsi.
Þar við útihurð eru flisar á gólfum og hiti í gólfum.

Stór og góður pallur er vestan við húsið og hægt að ganga út á hann einnig frá neðri hæð.
Austan megin er einnig pallur og góður geymsluskúr. Heitur pottur á austurverönd fylgir ekki með í kaupunum.
Stutt í grunnskóla og íþróttasvæði.

Nánari upplýsingar gefa Sigurpáll Árni á [email protected] eða í 696-1006
eða Sigrubjörg á [email protected] eða í 864-0054.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.