Strandgata 53, 600 Akureyri
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
563 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1936
Brunabótamat
130.550.000
Fasteignamat
60.300.000

Strandgata 53, 600 Akureyri.

Kasa Fasteignir kynnir eignina Strandgata 53, 600 Akureyri, birt stærð 563.7 fm. Fasteignin er skipt í þrjá hluta:

Fyrsti hluti er móttökusalur, salerni og glerbúr/verslunarrými. Þaðan er gengið inn í hin rýmin.
Annar hluti er fullbúinn veitingarsalur og eldhús.
Þriðja hluti er í dag sett upp sem safn, þar eru 2 salir, einn stór með mikilli lofthæð og annar minni inn af hinum stærri. Lítið mál ætti að vera að skipta þeim rýmum frekar niður.

Úr veitingarsal er gengið inn í lítinn sal/geymslu á efri hæð hússins sem telst ekki inn í ferðmetrastærð hússins. Inn af honum er loftræstikerfi hússins sem er stórt og afkastamikið. Bak við hús er port og möguleg bílastæði.

Húsið hefur verið verulega endurnýjað og er frágangur á því allur til fyrirmyndar. Skoða þarf bakhluta hússins en það er eini parturinn af húsinu sem ekki er búið að endurnýja.

Nánari upplýsingar veitir Andrés Már Magnússon, lögmaður og lögg. fasteignasali í síma 4612010 eða með tölvupósti á [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.